Sveinbjörn Beinteinsson

(1924-1993)

Sveinbjörn Beinteinsson (4. júlí 1924 – 24. desember 1993) var skáld og allsherjargoði Ásatrúarfélagsins á Íslandi. Hann bjó að Draghálsi í Grafardal í Skorradalshreppi, Borgarfirði. Sveinbjörn kom oft fram á tónleikum á pönktímabílinu og kvað rímur milli atriða, og má t.d. sjá hann kveða í Rokk í Reykjavík.