Stefán Jónsson var rithöfundur og kennari og er líklegast hvað þekktastur fyrir kvæði sín og sögur, ætluð börnum og unglingum, og má þar helst nefna Guttavísur og Hjaltabækurnar þrjár, Sagan hans Hjalta litla, Mamma skilur allt og Hjalti kemur heim. Wikipedia
Fæðingardagur: 22. desember 1905
Lést: 12. maí 1966
Bækur: Mamma skilur allt, Hjalti kemur heim: skáldsaga, MEIRA