Sigvaldi Snær Kaldalóns lauk prófi sem tónmenntakennari frá Tónlistarskólanum í Reykjavík 197X. Hann var um árabil tónlistarkennari og kórstjóri en meðfram störfum sínum samdi hann sönglög sín. Sigvaldi hefur látið sig varða ýmis hagsmunamálefni tónlistarlífsins t.d. með setu í stjórn STEFs. Ástsæla söngvaskáldið Sigvaldi Kaldalóns var afi Sigvalda Snæs og hefur Sigvaldi yngri átt drjúgan þátt í að halda tónlistararfleifð afa síns til haga.
Sigvaldi Snær Kaldalóns
(1942-)