26 LAUSAVÍSUR
Barnakennari í Súgandafirði og víðar. Var jafnan heilsuveill og átti fremur hrakningssama æfi. Hann lét eftir sig dagbækur og ljóðasafn í mörgum bindum. Gunnar M. Magnúss tók saman bók um ævi hans: Skáldið á Þröm. Heimild: Rímnatal II, bls. 105