Loftur S. Loftsson

(1937-1997)

Loftur Sigurður Loftsson, bóndi og tónlistarkennari, fæddist á Sandlæk í Gnúpverjahreppi 5. apríl 1937. Hann lést á Landspítalanum 18. júní 1997 og fór útför hans fram frá Stóra-Núpskirkju 28. júní.