Jakobína Johnson (fædd: Sigurbjörnsdóttir) (24. október 1883 – 7. júlí 1977) var vesturíslensk skáldkona og þýðandi. Hún fluttist 5 ára til vesturheims, og bjó fyrsti í Winnipeg og víðar í Manitoba, en síðar í Seattle í Bandaríkjunum þar sem hún lést. Hún þýddi mörg íslensk ljóð á ensku.
Jakobína Johnson
(-)