Ingibjörg Álfrós stundaði nám í Tónlistarskóla Kópavogs sem barn. Hún stundar nú
nám í klassískum söng. Kennarar hennar hafa verið Loftur Erlingsson, Eyjólfur Eyjólfsson og Margrét S. Stefánsdóttir.
Hún stundar einnig nám í tónfræði hjá Örlygi Benediktssyni. Ingibjörg hefur sungið í mörgum kórum, m.a. Vox Academica
hjá Hákoni Leifssyni og í Kór Íslendingafélagsins í Gautaborg. Hún er búsett á Selfossi.