Hrafn Andrés Harðarson

(1948-)

Hrafn Andrés Harðarson f. 1948

Lærði bókasafns- og upplýsingafræði í London. Hann hefur gegnt stöðu bæjarbókavarðar í Kópavogi frá 1977. Eftir hann liggja sex frumsamdar ljóðabækur, fimm með þýðingum. Fjögur tónskáld hafa samið lög við ljóð hans og ljóð hans hafa birst í tímaritum og safnritum víða.