Björg Björnsdóttir

(1913-1993)

Björg var fædd 9. ágúst 1913 og var því að verða áttræð þegar hún lést. Hún var ógift og barnlaus. Björg átti fjögur systkini og er Árni Björnsson tónskáld nú einn eftirlifandi.