Baldur Kristjánsson

(1922-1984)

21.10.1922-04.03.1984

Baldur lærði hjá Páli Ísólfssyni, Róberti Abraham og Victori Urbancic. Á unglingsárum hóf hann að leila dansmúsík og spilaði strax 16 ára gamall með hljómsvit Óskars Cortes á Siglufirði sumarið 1939. Þarna var starfsæfin mörkuð og varð tónlistin ævistarf Baldurs. Hann var flinkur píanisti og lék með öllum helstu hljómsveitum borgarinnar um miðbil síðustu aldar en rak einnig eigin hljómsveit.