Árni Pálsson

(-)

Árni Pálsson, prófessor 1878-1952 Fæddur á Hjaltabakka á Ásum, Hún. Foreldrar Páll Sigurðsson prestur á Hjaltabakka, síðar Gaulverjabæ, og k.h. Margrét Andrea Þórðardóttir. Bókavörður við Landsbókasafn 1911-1931 og prófessor í sögu við HÍ 1931-1943. Orðheppinn og skáldmæltur. (Ísl. æviskrár VI, bls. 29.)