Þórey Sigurðardóttir

(1907-1997)

Hún var bæði ljóðelsk og músíkölsk og fyrir tilstuðlan Ólafs Jóhanns, rithöfundar, bróður hennar, voru lög, sem hún samdi við nokkur ljóð hans, útsett og flutt í útvarp af þeim Guðmundi Jónssyni og Sigríði Ellu Magnúsdóttur.